Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglurammi um frádrag fjármögnunarviðskipta með verðbréf sem ekki eru stöðustofnuð miðlægt
ENSKA
regulatory framework for haircuts on non-centrally cleared SFTs
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hinn 14. október 2014 birti ráðgjafarnefndin um fjármálastöðugleika regluramma um frádrag (e. haircuts) fjármögnunarviðskipta með verðbréf sem ekki eru stöðustofnuð miðlægt. Ef ekki er um stöðustofnun að ræða hefur slík starfsemi í för með sér verulega áhættu ef hún er ekki veðtryggð á fullnægjandi hátt.

[en] On 14 October 2014, the FSB published a regulatory framework for haircuts on non-centrally cleared SFTs. In the absence of clearing, such operations raise major risks if they are not properly collateralised.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2365 frá 25. nóvember 2015 um gagnsæi í fjármögnunarviðskiptum með verðbréf og um endurnotkun og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) 2015/2365 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on transparency of securities financing transactions and of reuse and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32015R2365
Aðalorð
reglurammi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira